
Ferðamálastofa / Icelandic Tourist Board
Current Promotions
No video available
Get in Touch
About
Ferðamálastofa er ríkisstofnun sem heyrir undir yfirstjórn ráðherra. Stofnunin fer með stjórnsýslu ferðamála samkvæmt lögum um Ferðamálastofu.
Ráðherra skipar ferðamálastjóra til fimm ára í senn og veitir hann Ferðamálastofu forstöðu. Ferðamálastjóri ber ábyrgð á starfsemi og rekstri stofnunarinnar, mótar helstu áherslur, verkefni og starfshætti og annast daglega stjórn hennar.
Ferðamálastofa skal með starfsemi sinni fylgjast með og stuðla að þróun ferðaþjónustu sem mikilvægrar og sjálfbærrar grunnstoðar í íslensku samfélagi að teknu tilliti til þolmarka íslenskrar náttúru og samfélags ásamt því að vinna að samræmingu, greiningum og rannsóknum í ferðaþjónustu með hliðsjón af stefnu stjórnvalda.
Dagleg verkefni Ferðamálastofu snúa einkum að eftirfarandi þáttum:
-Leyfisveitingar, eftirlit, umsagnir og stjórnsýsluerindi
-Skipulags-, umhverfis-og öryggismál á ferðamannastöðum
-Vakinn – gæða og umhverfisvottun ferðaþjónustunnar
-Svæðisbundin þróun
-Gögn og rannsóknir
-Eftirfylgni við og þátttaka í stefnumótun hins opinbera
-Þátttaka í stjórnum, nefndum og fagráðum
-Alþjóðlegt samstarf á sviði ferðamála
Keywords
No keywords available
Amenities
No amenities listed yet
Upcoming Events
No upcoming events scheduled
Frequently Asked Questions
No FAQs available for this business.
Reviews
No reviews yet. Be the first to review!
Social Links
No social media links available
Photo Gallery
No photos available
Contact Information
Business Info
Location
Business Hours
Business hours not available
Own This Business?
Unclaimed
Take control of your business page to update information, respond to reviews, and more.
Claim This Business